Mynd af
Mynd af

NORTH BEDS Yfirdýnuhlíf 180x200x6

DÝNUHLÍF
Verndaðu dýnuna með hágæða dýnuhlíf sem kemur einnig í veg fyrir bakteríumyndun og stuðlar að dýpri og betri svefni.

Dýnuhlífin er úr teygjanlegu efni og unnin úr Polyester jersey efni með 438 g/M3 þéttleika og má þvo á 60° C. Efnið er einnig ofið með HealthGuard R sem vinnur á bakteríumyndun.
Fellur vel að yfirdýnunni, auðvelt að taka af og þvo.

  • MÁ ÞVO ÞVOTTAVÉL - Má þvo í vél á 60°c til að tryggja gott hreinlæti.
  • GEGN BAKTERÍUMYNDUN - Efni sem vinnur gegn bakteríumyndun
  • FELLUR VEL AÐ - Auðvelt að taka af og þvo
  • LOFTFLÆÐI - Loftflæði stuðlar að góðri öndun
  • VATNSFRÁHRINDANDI - Hrindir frá sér raka.
  • TEYGJANLEG - Passar á 8 til 10 cm yfirdýnur

19.900 kr.
-1stk.+
Tilbúin til afhendingar

NORTH BEDS Yfirdýnuhlíf 180x200x6

Upplýsingar

  • Vörunúmer

    8880001534